Alvotech hefur rannsókn á lyfjahvörfum AVT05, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Simponi® og Simponi Aria®
Alvotech (NASDAQ:ALVO) hefur hafið rannsókn á lyfjahvörfum AVT05, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Simponi og Simponi Aria (golimumab). Tilgangur rannsóknarinnar er að bera saman lyfjahvörf, öryggi og þolanleika AVT05 og Simponi, í heilbrigðum einstaklingum.
Related news for (ALVO)
- Alvotech kynnir jákvæða niðurstöður úr rannsókn á lyfjahvörfum AVT03, fyrirhugaðrar líftæknilyfjahliðstæðu við Prolia og Xgeva
- test
- Alvotech birtir upplýsingar um stöðu umsókna um markaðsleyfi fyrir AVT02 og AVT04 í Bandaríkjunum
- Niðurstaða rannsóknar á sjúklingum sýnir sömu klínísku virkni AVT06 líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech og Eylea
- Alvotech birtir uppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023 og kynnir helstu áfanga á liðnum ársfjórðungi
