Oculis kynnir jákvæðar niðurstöður úr fasa 2b RELIEF-rannsókn með Licaminlimab, hannað til að umbylta meðferð augnþurrks með nákvæmnislyfjameðferð
ZUG, Sviss, June 10, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) —
Oculis Holding AG (Nasdaq:OCS; XICE: OCS) („Oculis“ eða „félagið“), alþjóðlegt líftæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að þróa augnlyf sem bæta sjón í alvarlegum augnsjúkdómum, tilkynnti í dag um jákvæðar niðurstöður úr fasa 2b RELIEF rannsókninni með licaminlimab, nýjum TNFα hamlara líftækniaugndropum með staðfesta tvíþætta virkni sem dregur úr bólgu og hamlar frumudauða hjá sjúklingum með augnþurrk (DED).