Ljósleiðarinn og Sýn skrifa undir samninga
Ljósleiðarinn ehf. og Sýn hf. luku í dag við gerð kaupsamnings Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar og þjónustusamnings milli fyrirtækjanna en tilkynnt var um einkaviðræður félaganna 5. september síðastliðinn. Samningarnir ásamt viðeigandi tilkynningu verða send Samkeppniseftirlitinu til rýni en fyrirvari er í samningunum um samþykki eftirlitsins. Áður hafði Ljósleiðarinn aflétt fyrirvörum vegna fjármögnunar og áreiðanleikakönnunar.
Related news for (GB)
- MoBot’s Stock Market Highlights – 09/25/25 08:00 AM
- Safe & Green Holdings Announces Final Resolution of Litigation Between SG Blocks and EDI International/PVE
- 24/7 Market News Snapshot 25 September, 2025 – Safe & Green Holdings Corp. Common Stock (NASDAQ:SGBX)
- MoBot’s Stock Market Highlights – 08/28/25 01:00 PM
- MoBot’s Stock Market Highlights – 08/25/25 06:00 AM