Lánasjóður sveitarfélaga – Útboð LSS 39 0303 og LSS151155
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 miðvikudaginn 14. september 2022. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum allt að fjárhæð 500 milljónir króna að nafnvirði í skuldabréfaflokknum LSS151155 og að fjárhæð 1.000 til 1.500 milljónir króna að nafnvirði í skuldabréfaflokknum LSS 39 0303. Lánasjóðurinn áskilur sér rétt til að hækka og lækka útboðsfjárhæð útboðsins, taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Lánasjóðurinn hefur boðið aðalmiðlurum sjóðsins Arion banka, Íslandsbanka, Kviku banka og Landsbankanum að taka þátt í útboðinu.
Related news for (GB)
- MoBot’s Stock Market Highlights – 08/28/25 01:00 PM
- MoBot’s Stock Market Highlights – 08/25/25 06:00 AM
- Don’t Miss Out: MoBot’s Latest Stock Updates 08/25/25 05:00 AM
- Red Robin Gourmet Burgers, Inc. Reports Results for the Fiscal Second Quarter Ended July 13, 2025
- Today’s Top Performers: MoBot’s Market Review 08/13/25 02:00 PM