Alvotech (NASDAQ:ALVO) tilkynnti í dag jákvæðar niðurstöður virknirannsóknar á AVT03, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Prolia (denosumab) og Xgeva (denosumab). Báðir aðalendapunktar rannsóknarinnar voru uppfylltir. Markmið rannsóknarinnar var að sýna fram á sambærilega klíníska virkni, öryggi, ónæmingarverkun og lyfjahvörf AVT03 og Prolia í konum með beinþynningu sem lokið hafa breytingaskeiði. Niðurstöður rannsóknarinnar munu einnig nýtast til að sækja um markaðsleyfi fyrir AVT03 sem líftæknilyfjahliðstæða við Xgeva.

Read more at globenewswire.com

NASDAQ and NYSE quotes and data are delayed 15 minutes unless indicated otherwise. Market data and exchange information are provided for informational purposes only and is not intended for trading purposes. Neither 24/7 Market News Editors, 247 Market News, or data and content providers shall be liable for any errors or omissions, delays, misquotes or other market information relayed in any press materials. You should Use Realtime data to conduct due diligence before investing or trading, and trading in any stock is risky you could lose all your money.