Alvotech birtir upplýsingar um stöðu umsókna um markaðsleyfi fyrir AVT02 og AVT04 í Bandaríkjunum
Alvotech (NASDAQ:ALVO) tilkynnti í dag að úttekt eftirlitsaðila Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) á framleiðsluaðstöðu Alvotech í Reykjavík, sem hófst 10. janúar sl., sé nú lokið. Eftirlitsaðilarnir gerðu eina athugasemd í lok úttektarinnar. Alvotech ætlar að senda FDA svar við athugasemdinni á allra næstu dögum.
Related news for (ALVO)
- Alvotech kynnir jákvæða niðurstöður úr rannsókn á lyfjahvörfum AVT03, fyrirhugaðrar líftæknilyfjahliðstæðu við Prolia og Xgeva
- test
- Niðurstaða rannsóknar á sjúklingum sýnir sömu klínísku virkni AVT06 líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech og Eylea
- Alvotech Reports Financial Results for First Nine Months of 2023 and Provides Business Update